Nýjustu atburðir:

GUÐSÞJÓNUSTA Í ÓLAFSVÍKURKIRKJU
Guðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 24. janúar kl. 14.
Streymi https://youtu.be/oqIHy5iJ68w
Bænadagur að vetri (helgaður sjómönnum sérstaklega).
Eigum saman góða stund í helgidómnum og gætum sóttvarnareglna.



Nýjustu fréttir:

Lausar stöður í Ólafsvíkurkirkju
Lausar stöður í Ólafsvíkurkirkju:
Staða kirkjuvarðar og hljóðfæraleikara.
Allar frekari upplýsingar eru hjá Óskari Inga Ingasyni, sóknarpresti (s: 844-5858. Netfang: prestur (hjá) kirkjanokkar.is)
Lesa meira


Annað

Biblíulestur dagsins
Ritningarvers dagsins
Lesa meira