Kærleiksmaraþon 2016

Í vikunni ganga unglingarnir okkar í hús og safna áheitum vegna kærleiksmaraþons til að safna fyrir ferð æskulýðsfélagsins á landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar á Akureyri. 

Foreldramorgnar hefjast að nýju

Foreldramorgnar hefjast að nýju í dag og verða í vetur á miðvikudögum klukkan 10-12.

Starfsmaður óskast

Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssóknir vantar launaðann starfsmann/-menn til að hafa umsjón með barnastarfi kirknanna, ásamt sóknarpresti.
Um er að ræða kirkjuskóli (sunnudagaskóli), tíu til tólf ára starf (TTT) og æskulýðsstarf (8.-10. bekk).

Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall

Þetta er heimasíða Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalls.
Titill heimasíðunnar er kirkjan okkar.
Prestur er Óskar Ingi Ingason.
Fastir viðtalstímar á veturnar eru á þriðjudögum (í Ingjaldshólskirkju, s:436-6970), miðviku- og fimmtudögum (í Ólafsvíkurkirkju, s:436-1375) klukkan 11-12 í síma 844-5858.  Aðrir viðtalstímar eru eftir nánari samkomulagi. Neyðarsími er 844-5858.
Predikanir og pistlar sóknarprests á trú.is.
 
Kirkjur og bænhús:

Prestar sem hafa þjónað í prestakallinu:

Prestakallið hét áður Nesþing og síðar Ólafsvíkurprestakall.  1994 skiptist það í tvennt, Ólafsvíkurprestakall og Ingjaldshólsprestakall.  Þau sameinuðust aftur 1. desember 2009 sem Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall.

Aðrar fréttir úr starfi kirknanna

Ef þú ýtir á þennan hlekk þá sérðu fleiri fréttir úr starfi kirknanna okkar.