Nýjustu atburðir:

Aðalsafnaðarfundur Ingjaldhólssóknar og -kirkjugarðs
Aðalsafnaðarfundur Ingjaldhólssóknar og -kirkjugarðs verður sunnudaginn 18. apríl kl. 20 í safnaðarheimili Ingjaldhólskirkju.
Dagskrá er meðal annars skýrsla stjórnar, reikningar 2020, kosningar, fyrirhugaðar mögulegar framkvæmdir og önnur mál. Boðið verður upp á zoom aðgang fyrir þá sem vilja.
Lesa meira


Nýjustu fréttir:

Gleðilega Páska!
Guð gefi ykkur öllum gleðilega páska!
Gleðidagar eru hafnir!
Kristur er upprisinn! Kristur er sannalega upprisinn!
Í tilefni páskagleði fylgir saga úr gamanmáli úr páskadagsguðsþjónustu á Ingjaldshóli í ár.
Lesa meiraÉg hafði eitt sinn útbúið sem oftar auglýsingu fyrir guðsþjónustu.
Einn morguninn fór ég í heimsókn á Jaðar sá ég einhverja lesa Jökul og hlógu svo innilega. Ég greip eintak og sá fljótlega ástæðuna. Í auglýsingu kirkjunnar stóð um efni prédikunar: „Hvað þolir Guð ekki: séra Óskar Ingi Ingason.“



Annað

Biblíulestur dagsins
Ritningarvers dagsins
Lesa meira