Nýjustu atburðir:

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju
Sunnudaginn 7. mars kl. 14 verður æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
Fermingarbörn vetrarins verða með frumsamdar bænir og kynningu á guðsþjónustunni. Auk þess sjá þau um lestra dagsins.
Skólakór Snæfellsbæjar sér um sönginn. Nemendur tónlistarskólans sjá um forspil og eftirspil.
Lesa meira


Nýjustu fréttir:

Yfirlýsing vegna samkomubanns í febrúar
Yfirlýsing vegna samkomutakmarkanna.
Vegna almenns samkomubanns fyrir 20 og fleiri út af Coronavírusinum eru eftirtaldar breytingar í starfi kirknanna í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli til 13. febrúar. Gæta þarf sérstaklega að 2 metra reglunni og grímunotkun ef ekki er unnt að tryggja fjarlægð. Í fjölda er ekki prestur og starfsfólk kirkjunnar eða börn fædd 2005 eða síðar.
Við athafnir mega 150 vera viðstaddir.
En aðeins 20 mega vera í sfanaðarheimili í einu.



Annað

Biblíulestur dagsins
Ritningarvers dagsins
Lesa meira