Fylgist með hér hvort hægt verði að messa í kvöld

Veðrið er ekki glæsilegt á Ingjaldshóli núna, en fylgist með á síðunni og á fésbók, en þar verður á sjöunda tímanum tekin ákvörðun út frá veðri og færð hvort guðsþjónustan í kvöld klukkan 20 fari fram eða verði frestað.

 

Með von um batnandi tíð!  :-)