Þýskalandsferð kórs og prests

Séra Gunnar Eiríkur Hauksson, sóknarprestur í Stykkishólmi, leysir af þegar sóknarprestur er með kirkjukórnum í Bernau í Þýskalandi frá miðvikudegi til sunnudags 13. september.

Af heimasíðu Stykkishólmsprestakalls:

Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur.
Viðtalstími þriðjudögum kl. 17-19 og samkvæmt samkomulagi.
Símar: 438-1560 (kirkjan) 438-1632 (h) 865-9945 (gsm)
Netfang: gunnareir@simnet.is

Kórstjóri kirkjukórsins, Veronica Osterhammer, fer með kórnum  til heimabæjar síns í annað sinn, síðast var farið fyrir 10 árum.