Skýrsla sóknarprests 2015

Skýrsla sóknarprests í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli 2015.

 

Starfið hefur að mestu leyti verið með hefðbundnu formi.  Reynt var að hafa helgihald fjölbreytt.  Starfið í Brimilsvallakirkju var með hefðbundnu formi. 

 

Guðsþjónustur í sóknunum og prestakallinu:

 

2015 (2014)

Guðsþjónustur

Barnaguðsþjónustur

Aðrar

Í allt

Til altaris

Kirkjugestir

Ingjaldshólskirkja

11

(14)

14

(14)

3

(7)

28

(35)

159

(102)

1412

(1498)

Ólafsvíkurkirkja

23

(24)

4

(12)

10

(14)

37

(50)

245

(163)

1530

(1874)

Í allt

34

(38)

18

(26)

12

(21)

65

(85)

404

(265)

2942

(3372)

 

Í báðum sóknunum er öflugt tónlistarlíf með organistum og kirkjukórum starfandi.  Í Ólafsvíkursókn er einnig starfandi kórstjóri. 

Barnakór Snæfellsbæjar er samstarfsverkefni grunn- og tónlistarskóla Snæfellsbæjar og sóknanna.  Við kirkjurnar starfa einnig öflugir meðhjálparar og kirkjuverðir sem gott er að leita til ásamt sjálfboðaliðum.

 

Önnur prestverk voru eftirfarandi:

 

2015 (2014)

Skírnir

Fermingar

Brúðkaup

Jarðar-farir

Kistu-lagningar

Jarð-settir

Í allt

Viðstaddir

athafnir

Ingjaldshóls-sókn

3

(9)

5

(9)

2

(1)

2

(1)

1

(1)

1

(-)

14

(21)

592+

(686)

Ólafsvíkursókn

8

(4)

11

(15)

4

(4)

10

(7)

8

(6)

 

 (-)

39

(36)

2633+

(2137)

Annars staðar

1

(5)

1

(16)

3

(2)

1

(1)

1

 (2)

 

(-)

7

(25)

268

(368)

Í allt

12

(18)

17

(40)

9

(7)

13

(9)

10

(9)

1

(-)

60

(82)

3493

(3191)

Ekki er talið með viðstöddum ef athöfn fram fór í guðsþjónustu eða barnaguðsþjónustu.

(2015: Þrjár jarðarfarir fóru fram í Ólafsvíkursókn, fjórar skírnir, eitt brúðkaup og þrjár kistulagningar sem sóknarprestur annaðist ekki.  Ein jarðarför fóru fram í Ingjaldshólssókn, ein jarðsetning, eitt brúðkaup og ein kistulagning sem sóknarprestur annaðist ekki. Sóknarprestur skírði einu sinnum utan prestakalls, fermdi eitt barn, kistulagði tvisvar, jarðsöng einu sinni og gifti þrisvar.)

(2014:Tvær jarðarfarir fóru fram í Ólafsvíkursókn, tvær skírnir, eitt brúðkaup og tvær kistulagningar sem sóknarprestur annaðist ekki.  Sóknarprestur skírði fimm sinnum utan prestakalls, fermdi sextán börn, kistulagði tvisvar, jarðsöng einu sinni og gifti tvisvar sinnum.)

 

 

Annað starf.

 

Í kirkjunum fór fram margt annað safnaðarstarf.  29 börn voru í  fermingarfræðslu 2014-15.  17 fermingarbörn hófu fermingarfræðslu haustið 2015, þar af eitt í Noregi.  Farið var í fermingarbarnamót að Laugum í Sælingsdal í september.  Fræðslutímar voru að jafnaði aðra hverja viku í Ólafsvíkurkirkju.

 

2015 (2014)

Ingjaldshólskirkja

Ólafsvíkurkirkja  

Prestakallið allt

Kirkjukór

267     (454)

683     (486)

949     (940)

Barnaguðsþjónusta

117     (101)

10     (82)

127     (183)

TTT

 

176     (172)

176     (172)

Æskulýðsstarf

 

292     (218)

292     (218)

Skólaheimsóknir

58     (15)

159     (157)

217     (172)

Foreldramorgnar

 

-     (385)

-     (385)

Vinir í bata

-     (92)

 

-     (92)

Fermingarfræðsla

 

207     (256)

207     (256)

Tónleikar

71+    (-)

270     (430)

341+      (430)

Annað

-     (-)

213+135    (130+400)

213+135     (130+400)

Í allt

 512   (662)

2010+135     (2316+400)

2522+135    (2978+400)

 

Æskulýðs- og barnastarfið sá sóknarprestur um einn, þar til í október er Kristín Vigdís Williamsdóttir aðstoðaði við starfið.  Farið var á landsmót Þjóðkirkjunnar um haustið með 30 unglinga og 5 leiðtoga og gekk vel og var vítamínsprauta í starfið sem gekk mjög vel í vetur.

Sunnudagaskóli var alla sunnudaga fyrir jól í Ingjaldshólskirkju og var hann vel sóttur framan af, en botninn datt úr starfinu í nóvember.  Eftir áramót var hann í Ólafsvíkurkirkju og var þá ekki aðsókn.  Auka þarf kraft í barnastarfið og kanna að breyta vikudegi í Ólafsvík.  TTT starfið var ágætlega sótt og var æfðir leikþættir sem börnin sýndu í æskulýðsguðsþjónustu og aðventukvöldi í Ólafsvík.  Hefur það aukið þátttöku á ný.  STN (sex til níu ára starf) var ekki starfrækt í vetur.  Ljóst er að það þarf að setja meiri kraft í barnastarfið og fjölga starfsmönnum.

Þátttakendur í foreldramorgnum hafa kosið að hittast til skiptis hver hjá annarri, en ekki hefur verið um eiginlega foreldramorgna og láu niðri á árinu.

Starfið Vinir í bata lá niðri á árinu.  Lionsklúbbur Ólafsvíkur og kvefélag Ólafsvíkur funduðu í kirkjukjallarnum.  Eins voru safnaðarheimilin leigð út til funda og veisluhalds.

Árlega er guðsþjónusta á uppstigningardag með eldri borgurum í Snæfellsbæ, 2015 var messan í Ingjaldshólskirkju.  Vikulega var farið á Jaðar og í heimsókn.  Þar að auki voru helgistundir að jafnaði einu sinni í mánuði auk athafna á hátíðum.  Haldnar voru nokkrar minningarstundir.

Sóknarprestur húsvitjaði eftir því sem hægt var að koma því við og sinnti sálgæslu og viðtölum.

Fastir viðtalstímar voru í kirkjunum og viðhaldið heimasíðu fyrir prestakallið, kirkjanokkar.is og fermingarsíðu, kver.kirkjanokkar.is.

Sóknarprestur sá um utanumhald á starfi sóknarsamlags Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssókna.

 

Tölfræði.

 

Aðsókn 2015

Fjöldi

%

Í allt

Guðsþjónustur

Prestverk

Félagsstarf

Í allt

Ingjaldshólssókn

-          Íbúar  (2014)

545

(558)

 

2516

(2788)

2,59

(2,68)

1,09

(1,23)

0,94

(1,18)

4,62

(5,04)

Ólafsvíkurkirkja

-          Íbúar  (2014)

994

(993)

 

6308

(6651)

1,54

(1,89)

2,65

(2,15)

2,16

(2,73)

6,35

(6,70)

Prestakallið allt

-          Íbúar  (2014)

1539

(1551)

 

8824

(9439)

1,91

(2,17)

2,10

(1,82)

1,73

(2,18)

5,73

(6,09)

Ingjaldshólssöfnuður

-          (2014)

398

(413)

74

(74)

2516

 (2788)

3,55

(3,63)

1,49

(1,66)

1,29

(1,60)

6,32

(6,82)

Ólafsvíkursöfnuður

-          (2014)

728

(752)

76

(76)

6173

(6251)

2,10

(2,49)

3,62

(2,84)

2,76

(3,08)

8,48

(8,31)

Báðir söfnuðir

-          (2014)

1126

(1165)

75

(75)

8689

(9039)

2,61

(2,89)

2,86

(1,42)

2,24

(2,56)

7,72

(7,76)

Í töflunum kemur fram hversu oft hver íbúi eða safnaðarmeðlimur sækir starfið að meðaltali á ári og hversu stórt hlutfall íbúa er í Þjóðkirkjunni.  Í félagsstarfi eru ekki aðrir tónleikar eða annað ótengt kirkjunni.

 

Margt annað má nefna, þó það sé ekki gert hér.  Jafnt starfsmenn sem sjálfboðaliðar í starfi kirkjunnar eru hverju starfi nauðsynlegir, sem og allir velunnarar.  Fyrir þá alla þökkum við og biðjum góðan Guð að blessa starfið í söfnuðunum og okkur öll.

 

18. apríl 2016.

 

Óskar Ingi Ingason, sóknarprestur.