Ekki næg þáttaka á TTT mót

Ekki náðist nægileg þátttaka á tíu til tólf ára mót fyrir frest á fimmtudag og því verður ekki farið.

Þess í stað verður boðið upp á skemmtidag síðar í mánuðinum.

TTT fellur niður á fimmtudag vegna prestastefnu.