Ólafsvíkurkirkja 50 ára

Haldið verður veglega upp á 50 ára afmæli Ólafsvíkurkirkju afmælisdeginum. Messa verður í kirkjunni þann dag klukkan 14. Eru menn hvattir til að taka daginn frá, en þess má geta að þann dag mun kirkja hafa staðið í Ólafsvík í 125 ár. Auk þess mun vera haldið upp á afmælið með ýmsum viðburðum á afmælisárinu.

Dagsetning: 
Sunnudagur, 19 nóvember, 2017 - 14:00