Sunnudagaskólinn í Ólafsvíkurkirkju

Sunnudagaskólinn verður klukkan 11 í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 5. nóvember.

Ekki missa af stundinni, en hann verður einnig næstu helgi á sama tíma.