Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur

Kirkjukór Ólafsvíkur og pólskir vinir syngja saman í tónleikum sem kallast "pólsk-íslensk jól".

Fögnum saman 100 ára fullveldi Póllands og Íslands 2018.

Stjórnandi: Veronice Osterhammer
Meðleikari: Elena Makeeva

Enginn aðgangseyrir - allir velkomnir!!

Dagsetning: 
Fimmtudagur, 13 desember, 2018 - 20:00