Kirkjuskóli að hefjast

Stund fyrir yngri börn verður í Ólafsvíkurkirkju á miðvikudag 23. október kl. 16:25-17.

Áður var um sunnudagaskóla að ræða, en nú er hann kallaður kirkjuskóli.  Ef næg þátttaka verður þessum stundum haldið áfram vikulega fram í desember.
Eldri börn og fullorðnir endilega velkomnir líka.