Sunnudagaskóli

Sunnudagaskólinn í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssóknum verður sunnudaginn 24. febrúar klukkan 11 í Ólafsvíkurkirkju.

 

Ekki gleyma þeim fjársjóð sem börnin hafa aðgang að í sunnudagaskólanum og mömmur og pabbar með.

Dagsetning: 
Sunnudagur, 24 febrúar, 2019 - 11:00