Hátíðarhöld

Haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga í Snæfellsbæ. Meðal annars var helgistund í hátíðardagskránni í sjómannagarðinum. Þar sungu kirkjukórrnir í Snæfellsbæ Ísland ögrum skorið og eftir bænir, ritningarlestur og hugleiðingu sóknarprests sungu kórarnir þjóðsönginn. Hátíð í hjörtum, söng og gleði.