Athafnir í dymbilviku:
- Skírdagur: 1. apríl kl. 13 og 14:30 í Ingjaldshólskirkju. Fermt. Full bókað.
- Föstudagurinn langi: 2. apríl klukkan 14 í Ólafsvíkurkirkju. Píslarsagan lesin.
Athafnir á páskum:
- Aðfangadagskvöld páska: 3. apríl klukkan 21 í Ólafsvíkurkirkju. Páskavaka.
- Páskadagur: 4. apríl klukkan 10 í Ingjaldshólskirkju. Hátíðarguðsþjónusta.
Vegna breytinga á sóttvarnarreglum 24. mars þarf að skrá sig í athafnir í dymbilviku og páska. Upplýsingarnar eru geymdar tryggt og eytt eftir 2 vikur og eru samkvæmt sóttvarnareglum.
Guðsþjónustum verða streymt.
Skírdagur:
Klukkan 13:
Klukkan 14:30:
Föstudagurinn langi:
Aðfangadagskvöld páska:
Páskadagur:
https://www.youtube.com/watch?v=8hz1fzXRLUI
Hér fyrir neðan er skráningarform fyrir athafnir. Þar á að skrá alla þá sem eru í sama hóp samkvæmt sóttvarnarreglum og koma til athafnar. Þeir sitja saman í athöfn. Ef hóparnir eru fleiri þá eru útbúin fleiri blöð og send. Sendandi skráir netfang sitt og verður sent á það netfang hvar hópurinn situr í kirkjunni.
Skráningin á að senda með tölvupóst til prestur@kirkjanokkar.is með nafni, kennitölu og símanúmeri þeirra sem koma, skrá á hverjir ætla að sitja saman og eins merkja sérstaklega ef börn eru yngri en 6 ára.
Hægt verður að koma með útfyllt skráningarblað til kirkju, en ekki er þá öruggt að pláss sé laust.