Tónleikar í kirkjunum

Kór Ingjaldshólskirkju verður á morgun, þriðjudag 9. desember, kl. 20 með opna æfingu í tónleikaformi í Ingjaldshólskirkju.

Barna- og skólakór kirkjanna, tónlistaskólans og grunnskólans verður með tónleika á miðvikudag, 10. desember, kl. 17 í Ólafsvíkurkirkju.

Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur verður á fimmtudag, 11. desember, kl.20 í Ólafsvíkurkirkju.