Spilakvöld/búningakvöld á öskudegi

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. febrúar, verður spilakvöld/búningakvöld í æskulýðsfélaginu. Fundurinn verður í Ólafsvíkurkirkju og hefst kl. 19:30.
Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn