Æskulýðsstarfið að hefjast

Æskulýðsfundir verða annað hvert miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju klukkan 19:30-21:30.

Fyrsti fundurinn er miðvikudaginn 23. september.

Aðalefni fundarins er kynning á starfi vetrarins og landsmót 2020

Umsjónarmenn eru Elín Sigurveig Jónsdóttir, Kristbjörg Kristjánsdóttir og sóknarprestur. Æskulýðsfundir er fyrir 8.-10. bekkinga, þeir sem voru í 10. bekk í fyrra mega koma á mótið og í undirbúning þess. Sjóðandi heitt fjör og þvílíkt gefandi.

Fésbókarhópur um starfið.

Hér er heimasíða æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar.

Gestir:59483 Gestir í dag: 4 Gestir í allt: 896697