Trú.is

18. september:

Trú.is - almanak - 17 klukkutímar 31 mín síðan
Drottinn þú sendir oss til að berjast góðu baráttunni. Þú þekkir veikleika vora. Þú veist hversu auðveldlega vér gefumst upp í freistingum og átökum þessa lífs. Hjálpa þú oss að vér styrkjum og styðjum hvert annað í þolinmæði og sönnum kærleika. Varðve...
Flokkar: Vefurinn trú.is

17. september:

Trú.is - almanak - mánud., 17/09/2018 - 00:00
Drottinn Guð, konungur lífsins, nú þegar ný vinnuvika hefst með amstri sínu og áhyggjum, biðjum vér þess að mega þjóna þér í öllu því sem vér gjörum og uppbyrjum. Leið oss rétta vegu og kenn oss að gjöra það sem er oss hjálpsamlegt. Hjálpa oss að láta ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

16. september: Sextándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð - Hin sterka huggun

Trú.is - almanak - sun, 16/09/2018 - 00:00
Guð lífsins, þú sem reistir son þinn upp frá dauðum og opnaðir okkur leið til eilífs lífs. Við biðjum þig: Hjálpa okkur að treysta því að ekkert getur tekið þetta líf frá okkur aftur, því að þú geymir okkur örugg í þinni hönd um aldur og ævi. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

15. september:

Trú.is - almanak - lau, 15/09/2018 - 00:00
Guð, eilífi faðir, ríki þitt kemur að sönnu af sjálfu sér, en vér biðjum, að það komi einnig til vor. Gef oss heilagan anda þinn, svo að vér trúum heilögu orði þínu og lifum guðlega hér í tímanum og annars heims að eilífu. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

14. september:

Trú.is - almanak - fös, 14/09/2018 - 00:00
Guð, nafn þitt er að sönnu heilagt í sjálfu sér, en vér biðjum að það verði einnig heilagt hjá oss. Hjálpa oss að ná því marki, góði, himneski faðir, svo að orð þitt verði kennt rétt og hreint og vér lifum heilögu líferni samkvæmt því sem börn þín, fyr...
Flokkar: Vefurinn trú.is

13. september:

Trú.is - almanak - Fim, 13/09/2018 - 00:00
Guð þú laðar oss í kærleika þínum til að trúa því að þú sért vor sanni faðir og vér þín sönnu börn. Gef að vér biðjum þig í öryggi og trausti sem elskuleg börn elskulegan föður. Fyrir son þinn, Jesú Krist, Drottin vorn. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

12. september:

Trú.is - almanak - Miðv.d., 12/09/2018 - 00:00
Guð þú laðar oss í kærleika þínum til að trúa því að þú sért vor sanni faðir og vér þín sönnu börn. Gef að vér biðjum þig í öryggi og trausti sem elskuleg börn elskulegan föður. Fyrir son þinn, Jesú Krist, Drottin vorn. Amen. (M. Lúther)...
Flokkar: Vefurinn trú.is

11. september:

Trú.is - almanak - Þri, 11/09/2018 - 00:00
Drottinn Jesús Kristur, þér vil ég þakka og blessa fyrir sérhvert spor sem fótur þinn steig hér á jörð, fyrir þína ströngu göngu í lífsstarfi þínu, þreytuna sem þú leiðst og barst með þolgæði. Hjálpa mér að bera hita og þunga allra stunda daga minna í ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

10. september:

Trú.is - almanak - mánud., 10/09/2018 - 00:00
Drottinn, gjör mig að verkfæri friðar þíns. Lát mig bera kærleika þangað sem hatrið er, fyrirgefning þangað sem ófriður ríkir, eining þangað sem ósættið er, trú þar sem efinn nagar, sannleika þangað sem villan blindar, von þangað sem örvænting er, hugg...
Flokkar: Vefurinn trú.is

Fyrirgefning og endurreisn!

Trú.is - postilla - sun, 09/09/2018 - 13:34
Valdið er hluti af menningunni og menningin verndar valdið. Í því ástandi þjást þolendur, því sérhver þolandi ofbeldis þarf málsvara sem stígur fram og er rödd hans og skjól. Málsvari sem trúir því sem sagt er og tekur ákvörðun innra með sér að líða ekki ofbeldi hvorki í fortíð, nútíð eða framtíð.
Flokkar: Vefurinn trú.is

9. september: Fimmtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Jarðnesk gæði

Trú.is - almanak - sun, 09/09/2018 - 00:00
Drottinn Guð, verndari allra sem á þig vona, við biðjum þig: Léttu af okkur áhyggjunum um framtíð okkar og kenndu okur að horfa til þín og treysta gæsku þinni allar stundir fyrir son þinn Jesú Krist. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

8. september:

Trú.is - almanak - lau, 08/09/2018 - 00:00
Drottinn minn og Guð minn. Ég þakka þér að þú hefur leyft mér að lifa enn einn dag. Ég fel þér hann og allt mitt líf og hagi alla. Blessa það allt, Drottinn. Nú vil ég minnast fyrir augliti þínu allra sem þjást og allra sem líða. Ver huggun þeirra og s...
Flokkar: Vefurinn trú.is

7. september:

Trú.is - almanak - fös, 07/09/2018 - 00:00
Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef ég sál mína. Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. þinn góði andi leiði mig um slétta braut....
Flokkar: Vefurinn trú.is

Rekstrarform prestsembætta

Trú.is - pistlar - Fim, 06/09/2018 - 00:48
Í starfsreglum þjóðkirkjunnar er kveðið á um greiðslur til presta og prófasta vegna rekstrarkostnaðar embætta þeirra. Reglurnar eru nr. 819/1999 með síðari breytingum. Um er að ræða kostnað sem skiptist í aksturs, skrifstofu, póst, síma og fatakostnað. Fjárhæðir taka mið af fjölda íbúa í hverju prestakalli auk sérstakrar álagsgreiðslu til ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

6. september:

Trú.is - almanak - Fim, 06/09/2018 - 00:00
Drottinn Jesús, sem við tólf ára aldur vissir hvert þér bar að stefna, við biðjum þig fyrir öllu ungu fólki, hér á landi, í kirkju þinni, um víða veröld. Tala til þess á þess eigin tungumáli, hjálpa því að finna þig á sinn hátt. Tak óþolinmæði, uppreis...
Flokkar: Vefurinn trú.is

5. september:

Trú.is - almanak - Miðv.d., 05/09/2018 - 00:00
Þú sem hefur brotið niður alla múra og milliveggi, sameina fjölskyldur, styrk tryggðabönd, lát unga og aldna fá að gleðjast saman í þér og geta saman unnið verk þitt, þér til dýrðar og heiminum til blessunar....
Flokkar: Vefurinn trú.is

4. september:

Trú.is - almanak - Þri, 04/09/2018 - 00:00
Drottinn þú sendir oss til að berjast góðu baráttunni. Þú þekkir veikleika vora. Þú veist hversu auðveldlega vér gefumst upp í freistingum og átökum þessa lífs. Hjálpa þú oss að vér styrkjum og styðjum hvert annað í þolinmæði og sönnum kærleika. Varðve...
Flokkar: Vefurinn trú.is

3. september:

Trú.is - almanak - mánud., 03/09/2018 - 00:00
Drottinn, þú hefur snúið ósigri til sigurs og vansæmd og smán til dýrðar. Við horfum á krossinn þinn og minnumst þess að þú gerðist maður. Við minnumst synda mannkynsins og að þú hefur leyst fjötra þess. Við sjáum fyrir okkur hvernig þú barst krossinn ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

Vegprestur predikar

Trú.is - postilla - sun, 02/09/2018 - 23:00
Eitt sinn kölluðu gárungarnir vegvísa eins og þennan, „vegpresta“ og með því var klerkum send sú sneið að þeir vísuðu á veginn án þess að fara hann sjálfir. Mér fannst þessi vegprestur miðla til mín heilli predikun þarna þar sem hann stóð úti í óbyggðum, og minnti svo rækilega á ákveðna þætti tilverunnar sem okkur kann að yfirsjást í erli daganna.
Flokkar: Vefurinn trú.is

2. september: Fjórtándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Trú.is - almanak - sun, 02/09/2018 - 00:00
Guð, þú sem ert brunnur og lind náðarinnar. Allt hið góða kemur frá þér, og af því gefur þú okkur ríkulega. Opna þú hjörtu okkar svo að við sjáum og skiljum það, og lærum að þakka þér fyrir gæsku þína og miskunnsemi svo lengi sem við li...
Flokkar: Vefurinn trú.is

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall aggregator - Vefurinn trú.is