Trú.is

19. nóvember:

Trú.is - almanak - 13 klukkutímar 44 mín síðan
Andspænis illsku og ranglæti vil ég ekki missa móðinn, heldur vil ég rísa upp og standa með því sem er rétt og satt, og ég vil horfast í augu við framtíðina með hugrekki, friði og gleði. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

A man sent back from the future

Trú.is - postilla - sun, 18/11/2018 - 18:23
When we enter the Kingdom of God on the last day of the world, our souls and hearts will be healed, and the pain will disappear in peace. Because the Kingdom of God is such a place. Because Jesus awaits us there.
Flokkar: Vefurinn trú.is

Veröld sem var

Trú.is - postilla - sun, 18/11/2018 - 15:22
Margur hefur rifjað upp þá sögu, nú þegar öld er liðin frá þeim hörmungum sem fyrra heimsstríð kallaði yfir Evrópu og fleiri hluta heimsins. Veröldin varð aldrei söm.
Flokkar: Vefurinn trú.is

18. nóvember: Næstsíðasti sunnudagur kirkjuársins

Trú.is - almanak - sun, 18/11/2018 - 00:00
Drottinn, hjálpa mér að efast ekki um að þú ert Guð - að Jesús er frelsari minn - að þú ert hjá mér með heilögum anda þínum. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

17. nóvember:

Trú.is - almanak - lau, 17/11/2018 - 00:00
Kærleiksríki Guð. Í þögninni á ég engin orð aðeins hugsanir sem leita til þín. Þú einn þekkir hugsanir mínar. Þökk almáttugi Guð. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

16. nóvember:

Trú.is - almanak - fös, 16/11/2018 - 00:00
Kæri Guð. Hafsjór tilfinninga, gleði og kvíði fylgja komu nýs dags, vaktu yfir mér í erli dagsins, bæði í meðbyr og mótbyr. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

15. nóvember:

Trú.is - almanak - Fim, 15/11/2018 - 00:00
Í svölum deginum mæti ég þér Guð. Legg lífið mitt í þínar hendur, fjölskyldu mína og ástvini. Fylgdu mér í ferð dagsins. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

14. nóvember:

Trú.is - almanak - Miðv.d., 14/11/2018 - 00:00
Guð. Í deginum búa væntingar og vonir okkar. Guð, gefðu okkur kjark og styrk svo væntingarnar verði að veruleika og vonir okkar alltaf Guði faldar. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

13. nóvember:

Trú.is - almanak - Þri, 13/11/2018 - 00:00
Guð, gef mér ljósið þitt, kraft þinn og gleði, í Jesú nafni. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

Bjóðum börnin velkomin

Trú.is - pistlar - mánud., 12/11/2018 - 11:16
Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi. Nú hefur verið upplýst, að megin rökin fyrir því að lengja frest til að framkvæma fóstureyðingu séu að gefa verðandi foreldrum meira svigrúm til að komast hjá að eignast fatlað barn. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

12. nóvember:

Trú.is - almanak - mánud., 12/11/2018 - 00:00
Drottinn minn og Guð minn. Kenndu mér að lifa eftir þínum vilja, því að þú ert minn Guð. Láttu þinn góða anda leiða mig um réttan veg til eilífs lífs. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

11. nóvember: Tuttugasti og fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Trú.is - almanak - sun, 11/11/2018 - 00:00
Kristur, upprisinn frá dauðum, við þökkum þér að ekkert getur skilið okkur frá þér. Hjálpa okkur í óttanum við lífið. Hjálpa okkur frá óttanum við dauðann. Ekkert fær spillt lífi þínu eða eyðilagt það. Gef okkur hlutdeild í því, þú sem lifir og r...
Flokkar: Vefurinn trú.is

10. nóvember:

Trú.is - almanak - lau, 10/11/2018 - 00:00
Góði Guð, láttu mig heyra þig hvísla í blíðum vindblænum. (1Kon 19.12)...
Flokkar: Vefurinn trú.is

9. nóvember:

Trú.is - almanak - fös, 09/11/2018 - 00:00
Góði Guð, varðveit mig sem sjáldur augans, fel mig í skugga vængja þinna. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

8. nóvember:

Trú.is - almanak - Fim, 08/11/2018 - 00:00
Andspænis illsku og ranglæti vil ég ekki missa móðinn, heldur vil ég rísa upp og standa með því sem er rétt og satt, og ég vil horfast í augu við framtíðina með hugrekki, friði og gleði....
Flokkar: Vefurinn trú.is

7. nóvember:

Trú.is - almanak - Miðv.d., 07/11/2018 - 00:00
Góði Guð, vertu hjá mér í dimmunni, í dimmu myrkrar nætur og í dimmu sorgardagsins. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

Hauströkkrið yfir mér

Trú.is - postilla - Þri, 06/11/2018 - 11:38
Á endanum snýst þetta alltaf aftur og aftur um tengsl og mannlega nánd. Við munum alltaf vera varnarlaus fyrir því að missa en það sem þú getur misst er líka þín stærsta lífsbjörg þegar þú mætir sorgaraðstæðum og áföllum í lífinu.
Flokkar: Vefurinn trú.is

6. nóvember:

Trú.is - almanak - Þri, 06/11/2018 - 00:00
Góði Guð, vertu hjá mér í dimmunni, í dimmu myrkrar nætur og í dimmu sorgardagsins. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

5. nóvember:

Trú.is - almanak - mánud., 05/11/2018 - 00:00
Drottinn Guð, konungur lífsins, nú þegar ný vinnuvika hefst með amstri sínu og áhyggjum, biðjum vér þess að mega þjóna þér í öllu því sem vér gjörum og uppbyrjum. Leið oss rétta vegu og kenn oss að gjöra það sem er oss hjálpsamlegt. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

4. nóvember: Tuttugasti og þriðji sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Trú.is - almanak - sun, 04/11/2018 - 00:00
Guð, þú sem einn ert Drottinn, gef okkur kjark til að fylgja kalli þínu og taka þá áhættu sem felst í frelsinu sem þú kallar okkur til, fyrir Jesú Krist, bróður okkar og Drottinn. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall aggregator - Vefurinn trú.is