Trú.is

Skilnaður við ríkið

Trú.is - pistlar - 10 klukkutímar 22 mín síðan
Með lögunum um Þjóðkirkjuna, sem Alþingi samþykkti árið 1997, var skilnaður kirkjunnar við ríkið formlega staðfestur. Öll tvímæli eru tekin af um það í fyrstu grein laganna sem lýsir yfir að kirkjan er sjálfstætt trúfélag. Í næstu greinum laganna er sjálfstæðið ítrekað og undirstrikað. Það gildir hvort tveggja um yfirstjórn ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

23. maí:

Trú.is - almanak - 22 klukkutímar 37 mín síðan
Heilagi Guð, vér biðjum þig: Heyr í mildi þinni grátbeiðni vora og rétt út hægri hönd þína gegn öllu því sem ógnar oss, fyrir Drottin vorn Jesú Krist, sem með þér og heilögum anda lifir og ríkir um aldir alda....
Flokkar: Vefurinn trú.is

22. maí:

Trú.is - almanak - Þri, 22/05/2018 - 00:00
Drottinn þú sendir oss til að berjast góðu baráttunni. Þú þekkir veikleika vora. Þú veist hversu auðveldlega vér gefumst upp í freistingum og átökum þessa lífs. Hjálpa þú oss að vér styrkjum og styðjum hvert annað í þolinmæði og sönnum kærleika. Varðve...
Flokkar: Vefurinn trú.is

21. maí: Annar hvítasunnudagur

Trú.is - almanak - mánud., 21/05/2018 - 00:00
Andi sannleikans, þú sem heimurinn fær aldrei skilið vek upp hjörtu okkar í ótta við komu þína, gef okkur þrá eftir friði þínum og tendra í okkur löngun til að mæla þitt máttuga orð Heyr þá bæn í Jesú nafni. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

Hvítasunnan og nýr skilningur

Trú.is - pistlar - sun, 20/05/2018 - 19:39
Sem ég sat í morgun í guðsþjónustu og á tónleikum Kammerkórs Digraneskirkju sem voru frábærir, laukst upp fyrir mér ný vídd á hvítasunnutextum kirkjunnar. Þar minnumst við stofndags kristinnar kirkju þegar lærisveinarnir höfðu djörfung á ný eftir aftöku Jesú og upprisu hans. Tryggustu lærisveinarnir, gera má ráð fyrir að þeir ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

20. maí: Hvítasunnudagur

Trú.is - almanak - sun, 20/05/2018 - 00:00
Huggunar-andi og eldur Guðs, lífskraftur alls hins skapaða, í þér mætum við Guði. Þú safnar saman hinum villuráfandi, birtir þeim sannleikann og lætur þau skilja hvert annað. Þökk sé þér fyrir það. Amen. ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

19. maí:

Trú.is - almanak - lau, 19/05/2018 - 00:00
Þetta eitt er eftir: að treysta fyrirheitum þínum, allt til þess er dagar og morgunstjarnan rennur upp. þú hefur fyllt nóttina návist þinni, gjört angist mína að þinni, einsemd mína að einsemd þinni, andvörp mín að þínum andvörpum. Ég trúi því ekki af ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

18. maí:

Trú.is - almanak - fös, 18/05/2018 - 00:00
Góði Guð, lát oss ekki vísa hugsunarlaust á bug því sem vér skiljum ekki. Gef oss kjark til að mæta því sem er nýtt, þolinmæði að leitast við að skilja það sem er framandi og visku til að taka á móti og þiggja hið góða, sem er að finna þar sem síst er ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

17. maí:

Trú.is - almanak - Fim, 17/05/2018 - 00:00
Góði Guð, þú hefur sett manninn til að vera samverkamann og ráðsmann þinn hér á jörð. Glæð með oss lotningu fyrir lífinu. Lát oss ekki gefast upp andspænis vaxandi mengun og umhverfisspjöllum heldur leita leiða til að vernda og hlúa að því sem lifir, a...
Flokkar: Vefurinn trú.is

16. maí:

Trú.is - almanak - Miðv.d., 16/05/2018 - 00:00
Ég veit, Drottinn, að örlög mannsins eru ekki á hans valdi né það á færi manns að stýra skrefum sínum. En allir vegir þínir eru elska og trúfesti. því vil ég fela þér vegu mína og treysta þér. þú munt vel fyrir sjá. Sála mín heldur sér fast við þig og ...
Flokkar: Vefurinn trú.is

15. maí:

Trú.is - almanak - Þri, 15/05/2018 - 00:00
Góði Guð, ég hef svo mikið að gera, að ég kemst ekki yfir það. Kenn mér að greina á milli þess sem máli skiptir og hins sem ekki er mikilvægt. Gef mér þann sálarstyrk sem ég þarfnast til að sinna verkum mínum. þá verður sérhver stund blessuð....
Flokkar: Vefurinn trú.is

14. maí:

Trú.is - almanak - mánud., 14/05/2018 - 00:00
Drottinn, ég er oft svo veikur að trúa. Lærisveinar þínir voru líka efagjarnir og áttu erfitt með að trúa á ósýnilega návist þína. þótt ég sjái þig ekki, þá ertu hjá mér. Hjálpa mér að efast ekki um það. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

13. maí: 6. sunnudagur eftir páska (exaudi)

Trú.is - almanak - sun, 13/05/2018 - 00:00
Guð, ljósið þitt lýsir mér á jörðu og á himni. Ljósið þitt upplýsir mig, orðið þitt leitar mín og tekur sér bústað í hjarta mínu. Þannig sendir þú mér anda þinn sem leiðir mig. Vert þú með okkur, svo að við séum með þér í dag og alla tí...
Flokkar: Vefurinn trú.is

12. maí:

Trú.is - almanak - lau, 12/05/2018 - 00:00
Drottinn, hjálpa mér að efast ekki um að þú ert Guð - að Jesús er frelsari minn - að þú ert hjá mér með heilögum anda þínum. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

Traustið

Trú.is - postilla - fös, 11/05/2018 - 15:23
Traustið nærist þannig af reynslu. Treysti ég Guði fyrir lífi mínu? Hef ég reynslu af samfélaginu með Guði? Ekki konan sem spurði mig hvernig ætti að biðja, en fann innra með sér þrá til að kynnast Guði, sagði mér að inni í sér væri andlegt tóm, eins og ráðvilt í leitinni að tilgangi lífsins.
Flokkar: Vefurinn trú.is

11. maí:

Trú.is - almanak - fös, 11/05/2018 - 00:00
Drottinn, þú gefur sanna gleði. þú býður mér að gleðjast. Störfin ein og skyldurnar geta ekki fullnægt mér. þessvegna hefur þú gefið mér þrá og hæfileika til að gleðjast, að njóta hátíðar og leikja og skemmtana, listiðkunar og sköpunar, og þess að njót...
Flokkar: Vefurinn trú.is

Í miðjum alheimi

Trú.is - postilla - Fim, 10/05/2018 - 18:05
Því miðja alheimsins er sannarlega til og við þurfum engar óbeliskur til að staðsetja hana. Við leitum miðjunnar í eigin hjarta. Umhverfis hana er sjóndeildarhringur okkar og þar vinnum við allt okkar starf. Frá þeim upphafspunkti vakna stórar spurningar okkar um tilgang, líf og tilvist.
Flokkar: Vefurinn trú.is

Kenn oss að telja daga vora

Trú.is - postilla - Fim, 10/05/2018 - 00:53
Sigurbjörn brosti og svaraði síðan af sinni alkunnu og markvissu yfirvegun og rósemi: “Já, vinur minn, þetta hafa menn sagt um aldir, að kirkjan væri að fara í hundana, en alltaf fór það nú svo að hundrarnir dóu en kirkjan lifði!”
Flokkar: Vefurinn trú.is

10. maí: Uppstigningardagur

Trú.is - almanak - Fim, 10/05/2018 - 00:00
Jesús Kristur, himininn stendur opinn – þú sýnir okkur jörðina. Þú ert hjá Guði – þú ert nálægt okkur. Þú hefur himinn og jörð í höndum þínum – þú heldur á okkur. Lof sé þér Kristur, Drottinn. Amen....
Flokkar: Vefurinn trú.is

9. maí:

Trú.is - almanak - Miðv.d., 09/05/2018 - 00:00
Drottinn, ég er ekki verður þess að þú gangir inn undir þak mitt, en seg aðeins eitt orð og mun sál mín heil verða....
Flokkar: Vefurinn trú.is

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall aggregator - Vefurinn trú.is