Fermingarsíða Kirkjunnar okkar

Tími 28. september

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - lau, 24/09/2016 - 13:00

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 28.september kl. 14:30 til 16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Bænina  fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins á að skila verkefni frá síðasta tíma, ef það er ekki búið, það er Biblían.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Ritningarlestur og umsjón með kaffinu

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Þri, 13/09/2016 - 11:51

Ritningarlestur og kaffi

 

Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Nauðsynlegt er að mæta ekki seinna en tuttugu mínútur í messutíma.  Hellt er upp á könnuna, teknir til bollar og glös og síðan gengið frá eftir kaffi.

 

Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.

 

Hægt verður að finna ritningarlestranna á þeirri síðu þar sem hver athöfn er auglýst hér á síðunni, en athafnalistinn er finna á hlekknum.

 

Guðsþjónustur með fyrirvara um breytingar:

September:

4. september kl. 14 guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Ritningarlestur:

Ingvar Freyr og Gylfi Snær.

11. september kl. 14 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Eir og Margrét.

25. september kl. 14 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Jakob Logi og Marela Arín.

 

Október:

2. október kl. 11 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Arnór Ingi og Sara Dögg. - Gæti breyst og þá læsu þau 

9. október kl. 14 guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Ritningarlestur:

Sesselja Lára og Eggert Sveinn.

16. október kl. 20 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Atli Már og Melkorka Sunna.

 

Nóvember:

6. nóvember  kl. 14 messa í Ólafsvíkurkirkju.  Allra heilagra messa.

Ritningarlestur:

Aníta og Eva Magnea.

6. nóvember kl. 20 guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.  Allra heilagra messa.

Ritningarlestur:

Birgitta Nótt og Gunnlaugur Páll.

20. nóvember  kl. 20 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Benedikt og Jason Jens.

27. nóvember kl. 20 aðventukvöld í Ólafsvíkurkirkju.

 

Desember:

4. desember  kl. 17?? aðventustund í Ingjaldshólskirkju.

11. desember kl. 14 aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Kristrún Inga

24. Aðfangadagur kl. 16:30 á Ingjaldshóli.

kl. 18 í Ólafsvík.

25. Jóladagur Ljósaguðsþjónusta á Brimilsvöllum.

26. Annar í jólum kl. 14 á Ingjaldshóli.

31. Gamlársdagur kl. 16 í Ólafsvík.

Fermingarfræðslutímar hefjast

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Þri, 13/09/2016 - 11:13

Tímasetning fermingarfræðslunnar verður á miðvikudögum í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju kl. 14:30-16:00 (endilega borða fyrir tímann) aðra hverja viku. Getur þó bæst við tími ef betra er að hafa tvo hópa.

Fyrsti tímnr er 14. september.

Lesa á kaflan um Biblíuna fyrir tímann og gera verkefni.

Þau fá aðgang að heimasíðunni í tímanum til að klára verkefnin á netinu svo ef þau kjósa frekar að leysa verkefni eftir fyrsta tímann á netinu, þá er það í lagi, nema utanbókarlærdóm sem á að skila í tímanum.  

Skráning í fermingarfræðslu

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 21/08/2016 - 14:58

Hægt er að skrá sig í fermingarfræðslu hér.
Hún hefst með guðsþjónustu á Brimilsvöllum á sunnudag kl. 14. 
Á hlekknum er líka hægt að velja fermingardag, en tekið er fram að enn er ekki 100% öruggt að fermt verður 23. apríl í Ólafsvík.

Skráning í fermingarfræðslu

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 21/08/2016 - 14:58

Hægt er að skrá sig í fermingarfræðslu hér.
Hún hefst með guðsþjónustu á Brimilsvöllum á sunnudag kl. 14. 
Á hlekknum er líka hægt að velja fermingardag, en tekið er fram að enn er ekki 100% öruggt að fermt verður 23. apríl í Ólafsvík.

Fermingarfræðslumót á Laugum haustið 2016

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 16/05/2016 - 14:49

Fermingarmót fyrir þá sem fermast vorið 2017 verður á Laugum í Sælingsdal mánudaginn 31. október til miðvikudagsins 2. nóvember 2016.
Önnur börn í árgangi 2003 sem eru í skólanum í Ólafsvík mega einnig koma á mótið.
Skráning er hjá sóknarpresti.  Takið dagana frá.
Hópur um fræðsluna á fésbók.
Þeir sem eru erlendis og vilja fá fræðslu á netinu hafi samband við sóknarprest.

Fermingarfræðslumót á Laugum haustið 2016

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 16/05/2016 - 14:49

Fermingarmót fyrir þá sem fermast vorið 2017 verður á Laugum í Sælingsdal mánudaginn 31. október til miðvikudagsins 2. nóvember 2016.
Önnur börn í árgangi 2003 sem eru í skólanum í Ólafsvík mega einnig koma á mótið.
Skráning er hjá sóknarpresti.  Takið dagana frá.
Hópur um fræðsluna á fésbók.
Þeir sem eru erlendis og vilja fá fræðslu á netinu hafi samband við sóknarprest.

Tímar í febrúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 08/02/2016 - 14:02

Næstu tímar í fermingarfræðslu eru þriðjudaginn 9. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 10. febrúar kl. 14:30-16.
Seinni tímar í febrúar eruþriðjudaginn 23. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 24. febrúar kl. 14:30-16. 
Allir mæta. 

Tímar í febrúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 08/02/2016 - 14:02

Næstu tímar í fermingarfræðslu eru þriðjudaginn 9. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 10. febrúar kl. 14:30-16.
Seinni tímar í febrúar eruþriðjudaginn 23. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 24. febrúar kl. 14:30-16. 
Allir mæta. 

Tímar 26. janúar og 27. janúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 24/01/2016 - 18:29

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 26. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:30-16. Allir mæta. Prófið verður 27. janúar.

Tímar 26. janúar og 27. janúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 24/01/2016 - 18:29

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 26. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:30-16. Allir mæta. Prófið verður 27. janúar.

Næsti tími og próf

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 10/01/2016 - 22:59

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 12. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 13. janúar kl. 14:30-16.  Allir mæta.
Unidrbúningstímar fyrir prófið er á sama tíma 19. og 20. janúar.  Prófið verður 27. janúar.

Næsti tími og próf

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 10/01/2016 - 22:59

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 12. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 13. janúar kl. 14:30-16.  Allir mæta.
Unidrbúningstímar fyrir prófið er á sama tíma 19. og 20. janúar.  Prófið verður 27. janúar.

Heimalærdómur fyrir tíma 24. og 25. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 11/11/2015 - 21:16

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 24. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 25. nóvember  kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Breytnina fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins á að skila verkefnunum frá því á mótunum, það er Bænin, Messan og Skírnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Heimalærdómur fyrir tíma 24. og 25. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 11/11/2015 - 21:16

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 24. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 25. nóvember  kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Breytnina fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins á að skila verkefnunum frá því á mótunum, það er Bænin, Messan og Skírnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Heimalærdómur fyrir tíma 11.-12. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - fös, 30/10/2015 - 17:02

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 11. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17:00 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 12. nóvember kl. 14:30-16:00 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist - Lamb Guðs og Kristur er upprisinn fyrir tímann og gera verkefnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.

 

Heimalærdómur fyrir tíma 11.-12. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - fös, 30/10/2015 - 17:02

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 11. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17:00 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 12. nóvember kl. 14:30-16:00 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist - Lamb Guðs og Kristur er upprisinn fyrir tímann og gera verkefnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.

 

Heimalærdómur fyrir tíma 27.-28. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 14/10/2015 - 20:38

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 27. október 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 28. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun,  fyrir tímann og gera verkefnið.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Heimalærdómur fyrir tíma 27.-28. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 14/10/2015 - 20:38

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 27. október 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 28. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun,  fyrir tímann og gera verkefnið.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Heimalærdómur fyrir tíma 13.-14. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Fim, 01/10/2015 - 21:45

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 13. október kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 14. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Heilaga þrenningu, Skaparann og Heilagan anda fyrir tímann og gera verkefnin.
 

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall aggregator - Fermingarsíða Kirkjunnar okkar