Fermingarsíða Kirkjunnar okkar

Fermingarfræðslumót á Laugum haustið 2016

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 16/05/2016 - 14:49

Fermingarmót fyrir þá sem fermast vorið 2017 verður á Laugum í Sælingsdal mánudaginn 31. október til miðvikudagsins 2. nóvember 2016.
Önnur börn í árgangi 2003 sem eru í skólanum í Ólafsvík mega einnig koma á mótið.
Skráning er hjá sóknarpresti.  Takið dagana frá.
Hópur um fræðsluna á fésbók.
Þeir sem eru erlendis og vilja fá fræðslu á netinu hafi samband við sóknarprest.

Tímar í febrúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 08/02/2016 - 14:02

Næstu tímar í fermingarfræðslu eru þriðjudaginn 9. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 10. febrúar kl. 14:30-16.
Seinni tímar í febrúar eruþriðjudaginn 23. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 24. febrúar kl. 14:30-16. 
Allir mæta. 

Tímar í febrúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - mánud., 08/02/2016 - 14:02

Næstu tímar í fermingarfræðslu eru þriðjudaginn 9. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 10. febrúar kl. 14:30-16.
Seinni tímar í febrúar eruþriðjudaginn 23. febrúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 24. febrúar kl. 14:30-16. 
Allir mæta. 

Tímar 26. janúar og 27. janúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 24/01/2016 - 18:29

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 26. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:30-16. Allir mæta. Prófið verður 27. janúar.

Tímar 26. janúar og 27. janúar

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 24/01/2016 - 18:29

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 26. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:30-16. Allir mæta. Prófið verður 27. janúar.

Næsti tími og próf

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 10/01/2016 - 22:59

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 12. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 13. janúar kl. 14:30-16.  Allir mæta.
Unidrbúningstímar fyrir prófið er á sama tíma 19. og 20. janúar.  Prófið verður 27. janúar.

Næsti tími og próf

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - sun, 10/01/2016 - 22:59

Næsti tími í fermingarfræðslu er þriðjudaginn 12. janúar kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 13. janúar kl. 14:30-16.  Allir mæta.
Unidrbúningstímar fyrir prófið er á sama tíma 19. og 20. janúar.  Prófið verður 27. janúar.

Heimalærdómur fyrir tíma 24. og 25. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 11/11/2015 - 21:16

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 24. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 25. nóvember  kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Breytnina fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins á að skila verkefnunum frá því á mótunum, það er Bænin, Messan og Skírnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Heimalærdómur fyrir tíma 24. og 25. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 11/11/2015 - 21:16

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 24. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 25. nóvember  kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Breytnina fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins á að skila verkefnunum frá því á mótunum, það er Bænin, Messan og Skírnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Heimalærdómur fyrir tíma 11.-12. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - fös, 30/10/2015 - 17:02

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 11. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17:00 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 12. nóvember kl. 14:30-16:00 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist - Lamb Guðs og Kristur er upprisinn fyrir tímann og gera verkefnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.

 

Heimalærdómur fyrir tíma 11.-12. nóv.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - fös, 30/10/2015 - 17:02

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 11. nóvember kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17:00 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 12. nóvember kl. 14:30-16:00 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist - Lamb Guðs og Kristur er upprisinn fyrir tímann og gera verkefnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.

 

Heimalærdómur fyrir tíma 27.-28. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 14/10/2015 - 20:38

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 27. október 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 28. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun,  fyrir tímann og gera verkefnið.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Heimalærdómur fyrir tíma 27.-28. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Miðv.d., 14/10/2015 - 20:38

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 27. október 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 28. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun,  fyrir tímann og gera verkefnið.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Heimalærdómur fyrir tíma 13.-14. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Fim, 01/10/2015 - 21:45

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 13. október kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 14. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Heilaga þrenningu, Skaparann og Heilagan anda fyrir tímann og gera verkefnin.
 

Heimalærdómur fyrir tíma 13.-14. okt.

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Fim, 01/10/2015 - 21:45

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 13. október kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 14. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Heilaga þrenningu, Skaparann og Heilagan anda fyrir tímann og gera verkefnin.
 

Heimalærdómur fyrir viku 40

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - lau, 26/09/2015 - 12:58

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 29. september kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 30. september kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflann um Bænina  fyrir tímann og gera verkefnin.  Þá á að læra Faðir vor og kunna að signa sig. Þeir sem kunna það fyrir læri skirnarskipunina líka.

Þá á að vera búið að ljúka að lesa og klára verkefni um Biblíuna, Skírnina, Kvöldmáltíðina og Messuna, sem sett var sett fyrir á mótinu.

Heimalærdómur fyrir viku 40

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - lau, 26/09/2015 - 12:58

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 29. september kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 30. september kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflann um Bænina  fyrir tímann og gera verkefnin.  Þá á að læra Faðir vor og kunna að signa sig. Þeir sem kunna það fyrir læri skirnarskipunina líka.

Þá á að vera búið að ljúka að lesa og klára verkefni um Biblíuna, Skírnina, Kvöldmáltíðina og Messuna, sem sett var sett fyrir á mótinu.

Fermingarnámskeið á Laugum í Sælingsdal 2.-4. sep. 2015

Fermingarkver Kirkjunnar okkar - Fim, 27/08/2015 - 19:20

Kæra fermingarbarn og fjölskylda!
Í þessu bréfi er að finna allt sem máli skiptir varðandi fermingarnámskeiðið nú í október. Því er mikilvægt að kynna sér efni þess vel. Námskeiðið verður á Laugum í Sælingsdal í Dölum (20 km. frá Búðardal)
Brottför og heimkoma:
Mæting á Laugum er mánudaginn 2. september kl. 14. Lagt er af stað um morgunin úr Ólafsvíkurkirkju kl. 10:30. Hægt er að koma með farangur kl. 8 upp í kirkju, en mætt er í skóla og venjulegur skóladagur fram að ferðalagi.  Áætlaður komutími í Ólafsvíkurkirkju er um kl. 17:15 miðvikudaginn 4. sep.
 
Verð:
Héraðssjóður prófastsdæmisins og sóknir/kirkjudeildir fermingarbarnanna niðurgreiða oft námskeiðið að hluta, en hlutur barns er 4.000,-. Koma má greiðslu til sóknarprests fyrir ferðalagið, greiða inn á reikning 194-15-550536, kt. 430111-0350, eða að börnin greiði gjaldið í rútunni. Innifalið í verðinu eru ferðir frá Laugum, matur frá kaffi á miðvikudegi til og með hádegismat á föstudegi. (Ath. fimm máltíðir hvern heilan dag).
 
Farangur:
Hafa þarf meðferðis sæng eða svefnpoka, lak, snyrtidót. Biblíu eða Nýja testamenti, Fermingarkver, góð föt til skiptanna, húfu, vettlinga, stígvél, strigaskó, skó sem mættu blotna, innanhúsíþróttaskó, íþróttaföt, sundföt, a.m.k. tvö handklæði, úlpu, regnföt, stuttbuxur, stuttermaboli, e.t.v. myndavél ofl. sem þarf til ferðalaga í íslensku veðri.
 
Ekki hafa með:
Símar (af fenginni reynslu valda þeir of mikilli truflun á námskeiðinu.) Ef einhver tekur síma með þá verður hann geymdur til heimferðar. Hægt er að fá að hringja á Lauga ef brýna nauðsyn ber til. (Síminn á Laugum er: 434-1600.) Einnig er hægt að hringja í vaktsíma sóknarprestsins (844-5858). Hljómflutningstæki með hátölurum. DVD tæki. Vert er að taka fram að börnin bera sjálf ábyrgð á þeim verðmætum sem þau hafa meðferðis þannig að best er að forðast að taka með sér dýra og verðmæta hluti. Popp, snakk og tyggjó eru ekki leyfð á Laugum.
 
Óskilamunir:
Ef eitthvað gleymist á staðnum er hægt að hafa samband við Ungmenna og tómstundabúðirnar á Laugum í s. 434-1600.
 
Agamál:
Ætlast er til að allir þátttakendur mæti með jákvæðu hugarfari og leggi sitt að mörkum til að allir fái notið dvalarinnar. Ef um ítrekuð agabrot er að ræða geta þau leitt til brottvísunar og eru þá börnin send heim í samráði við sóknarprest og foreldra þess barns. Hver einstaklingur er ábyrgur fyrir hugsanlegu tjóni sem hann kann að valda. Er þess vænst að foreldrar veki athygli barna sinna á mikilvægi þessa að virða reglur og mörk til að námskeiðið heppnist vel.
 
Dagskrá námskeiðsins:
Þriðjudags- og miðvikudagsmorgun verða morgunstundir með öllum og síðan verður skipta í hópa þar sem hver fermingarbarnahópur hefur þrjár kennslustundir með sínum presti. Eftir hádegi skiptist á frjáls tími þar sem hægt er að velja um íþróttaiðkun, útiveru ofl., hópastarf og kennsla. Eftir kvöldmat verða kvöldvökur og/eða helgihald. Gert er ráð fyrir 2 guðsþjónustum með ólíku sniði á námskeiðinu, þ.e. popp- og almenn guðsþjónusta sem verður í Hjarðarholti á miðvikudeginum.
 
Skráning/forföll/veikindi/óhöpp:
Gert er ráð fyrir öllum fermingarbörnum sóknanna á námskeiðið. Ef einhver forfallast þarf að tilkynna sínum sóknarprest það hið fyrsta. Það er afar óheppilegt því mjög mikilvægur hluti fræðslunnar fer fram á Laugum, auk samfélagsins við aðra krakka. Ef einhver veikist á námskeiðinu verður haft samband við foreldra og metið í samráði við þá hvort barnið skuli sótt. Ef leita þarf læknis er sú þjónusta í Búðardal.
 
Lyf:
Ef fermingarbarn notar lyf skal tilkynna presti sínum það. Best er að afhenda lyfin á Laugum og eru þau þá geymd á öruggum stað og afhent á matmálstímum eða eftir því sem þarf. Það er form sem hefur reynst mjög vel. Eins er eðlilegt að láta viðkomandi prest vita um sérþarfar og/eða vandamál sem vitað er að gætu komið upp.
 
Starfsfólk:
Stjórn og skipulagning námskeiðsins er í höndum prestanna í prófastsdæminu sem og forstöðumanns á Laugum. Prestarnir annast fræðsluna og taka þátt í annarri dagskrá. Laugar útvegar starfsfólk í eldhús og þrif auk gæslumanna sem eru sérstaklega staðkunnugir.
 
Vonandi svarar þetta bréf flestum hugsanlegum spurningum. Nánari upplýsingar veitir séra Óskar Ingi í síma 436-6920.

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall aggregator - Fermingarsíða Kirkjunnar okkar