Í skoðun að fella niður aðventuhátíð

Vegna slæmrar veðurspá er í skoðun að aðventuhátíð í Ólafsvíkurkirkju í kvöld, 30. nóvember, verður felld niður. 

Tilkynnt verður á síðunni hvort af verður.