Sunnudagaskólinn og barnabiblía fyrir 6 ára börn

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudag (5. okt)  í Ingjaldshólskirkju kl. 11.

Öll börn sem eru fædd 2008 (6 ára) fá barnabiblíu að gjöf frá söfnuðunum.

Nýtt efni og nóg af skemmtun fyrir litla sem stóra.  

Konni furðufugl slær í gegn og notaleg stund í safnaðarheimilinu á eftir með smá hressingu, litamyndun og þáttur úr "Daginn í dag " sem aðeins er hægt að sjá í kirkjum.

Ekki gleyma þeim fjársjóð sem börnin hafa aðgang að í sunnudagaskólanum.