Gospel og lofgjörðartónlist á Bæjarhátíð Ólafsvíkur

Guðsþjónusta verður á Bæjarhátíð Ólafsvíkur sunnudaginn 30. júní 2013 kl. 14.

Gospel, lofgjarðartónlist með meiru verður í athöfninni, en Hrönn Svansdóttir og Óskar Einarsson sjá um tónlistina.

 

Dagsetning: 
Sunnudagur, 30 júní, 2013 - 14:00