Barmmerki Ólafsvíkurkirkju

Nýtt barmmerki Ólafsvíkurkirkju hefur verið gefið út.
Það er til í gylltri og silfurlitaðri útgáfu.
Merkið er selt til styrktar aðgengismálum kirkjunnar á 2.500,- stykkið.
Merkið er selt í kirkjunni, hjá sóknarpresti, sóknarnefndarmönnum, kirkjuverði og í Hrund.
Gestir:116 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 441433