Áheitasöfnun og Biblíumaraþon 2014
Primary tabs
Vegna ferðar æskulýðsfélagsins á landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar á Hvammstanga standa unglingarnir okkar fyrir biblíumaraþoni til að safna fyrir ferðinni. Lesturinn hefst kl. 20 á föstudag 17. október og lýkur um kl. 10 á laugardag. Miðvikudagskvöldið 15. október verður gengið í hús og safnað áheitum, en einnig verður hægt að koma á staðinn og heita á unglinganna.
- Deila á Facebook
- Facebook Like
- Google Plus One
- Skráðu þig inn til að skrifa ummæli
- 14692 séð