Sjómannadagsguðsþjónustur

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags í Ingjaldshólskirkju kl. 11.

Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður verður blómsveigur að minnisvarða um sjómenn sem hvíla fjarri.

Sjá nánar hér.

 

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags í Ólafsvíkurkirkju kl. 14:30 (eftir athöfn í sjómannagarðinum).
Sjómenn lesa ritningarlestra. 

Sjá nánar hér.