Atburðir

Kvöldguðsþjónusta með taize

Kvöldguðsþjónusta með Taize verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 20 sunnudaginn 20. október.

18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð - Dagur heilbrigðisþjónustunnar

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: 5Mós 10.12-14

Pistill: 1Jóh 2.7-11

Sálmar: 956, 748, 835; 749, (+884 almenn kirkjubæn), 913.

Messa í Ólafsvíkurkirkju

Messa í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 6. október kl. 14. Altarisganga

Kökubasar eftir athöfn á vegum æskulýðsfélagsins. Safnað er í ferð á landsmót Æskulýðsfélaganna hér í Snæfellsbæ 25.-27. október.

 

16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð.

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Slm 130

Pistill: Fil 1.20-26

Guðspjall: Jóh 11.19-27

Sálmar: 865,875,54; 848,714, 886, 56.

Messa í Ingjaldshólskirkju

Messa í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 6. október kl. 11.

Kökubasar eftir athöfn á vegum æskulýðsfélagsins. Safnað er í ferð á landsmót Æskulýðsfélaganna hér í Snæfellsbæ 25.-27. október.

 

16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð.

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Slm 130

Pistill: Fil 1.20-26

Guðspjall: Jóh 11.19-27

Sálmar: 297 (1.-4.v.), 3 (1.v.), 38 (1.,2., 4.v.); 402, 587 (1.-4.v.), 241, 56.

Framhaldsaðalsafnaðarfundur Ingjaldshólssóknar

Framhaldsaðalsafnaðarfundur Ingjaldshólssóknar og kirkjugarðs  er fyrirhugaður mánudaginn 7. október kl. 20 í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju.

Dagskrá er meðal annars kosningar og önnur mál.