Atburðir

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 25. nóvember kl. 14.

 

Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Litur: Grænn eða hvítur.

Textaröð: A

Lexía: Jes 65.17-19

Pistill: Róm 8.18-25

Guðspjall: Matt 25.31-46

Sálmar:  864, 875, 63; 912, 847.

Kristniboðsdagur í Ingjaldshólskirkju og skólakór

Fjölskylduguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 11. nóvember kl. 11.

Sambland almennrar guðsþjónustu og sunnudagaskóla/barnaguðsþjónustu.

Skólakór Snæfellsbæjar syngur.

 

Kristniboðsdagurinn – Annar sunnudagur í nóvember

Textaröð: A

Lexía: Jes 12.2-6

Pistill: Róm 10.8-17

Guðspjall: Matt 28.16-20

Sálmar: Shalom chaverin, Hallelú, 942; Ég vil líkjast, Rock my soul.

 

Allra heilagra/sálna messa í Ólafsvíkurkirkju

Allra heilagra messa og allra sálna messa í Ólafsvíkurkirkju kl. 14 sunnudaginn 4. nóvember.  

 
Í messunni verður sérstaklega minnst látinna ástvina og kveikt á kertum, í tilefni allra heilagra messu og allra sálnamessu.  Nefnd verða nöfn þeirra sem látist hafa á undanförnum 3 árum og skráðir í kirkjubækur prestakallsins.
Hægt er að nefna fleiri við sóknarprest svo nöfn þeirra verði einnig lesin eða setja nafn í box í forkirkjuna fyrir athöfn.
Altarisganga

Kaffi í safnaðarheimilinu eftir athöfn. Allir velkomnir.

 

Allra heilagra messa.

1. nóvember – fyrsti sunnudagur í nóvember.
Litur: Hvítur eða rauður.

 

Textaröð: A

Lexía: Jes 60.19-21

Pistill: Opb 7.9-12

Guðspjall: Matt 5.1-12

Sálmar: 865, 2 (1v), 523; kveðja, 891, 893.