Atburðir

Lofgjarðarhamingja í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta með léttari yfirbragði og tónlist verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 17. mars  kl. 20.

 

2. sunnudagur í föstu (Reminiscere)

Textaröð: B

Lexía: 2Mós 33.12-14

Pistill: Heb 5.7-10

Guðspjall: Mrk 10.46-52
Sálmar: 749 (forspil), Ég vil ganga inn um hlið hans, O, Happy Day, Í nærveru hans; Treystu á mig (Lean on Me), Bless the Lord, 892 (eftirspil).

Æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Sunnudaginn 10. mars kl. 20 verður æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Fermingarbörn vetrarins verða með frumsamdar bænir og kynningu á guðsþjónustunni.  Auk þess sjá þau um lestra dagsins.

Nemendur tónlistarskólans verða með atriði.

 

1. sunnudagur í föstu (Invokavit)

Textaröð: B
Lexía: 1Mós 4.3-7
Pistill: Jak 1.12-16
Guðspjall: Lúk 22.31-34
Sálmar: Ég bið þig Guð (Amacing grace), 124, 864, Ég vil ganga inn um hlið hans +

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Sunnudaginn 10. mars kl. 14 verður æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Fermingarbörn vetrarins verða með frumsamdar bænir og kynningu á guðsþjónustunni.  Auk þess sjá þau um lestra dagsins.

Skólakór Snæfellsbæjar sér um sönginn.

 

1. sunnudagur í föstu (Invokavit)

Textaröð: B
Lexía: 1Mós 4.3-7
Pistill: Jak 1.12-16
Guðspjall: Lúk 22.31-34
Sálmar:

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskólinn í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssóknum verður sunnudaginn 17. mars klukkan 11 í Ólafsvíkurkirkju.

 

Ekki gleyma þeim fjársjóð sem börnin hafa aðgang að í sunnudagaskólanum og mömmur og pabbar með.