Atburðir

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Á gamlársdag, 31. desember, kl. 16 verður hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

 

Gamlárskvöld – við aftansöng

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

 

Lexía: Hlj 3.21-26, 40-41

Pistill: Róm 8.31b-39

Guðspjall: Lúk 13.6-9

Sálmar: 104 (1.-3. og 6. v.), 106, 105 (1.-2., 7.-8. v.), 98, 516

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 15. desember klukkan 14.

 

 

2. sunnudagur í aðventu

Litur: Fjólublár. Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Lexía: Jes 11.1-9

Pistill: Róm 15.4-7, 13

Guðspjall: Lúk 21.25-33

Sálmar: 560 (1.-3. v.), 70, 803, 59 (1.-3, 7.-8. v.), 70 (sálmabók barnanna).

Aðventuhátíð í Ingjaldshólskirkju

Aðventuhátíð verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 8. desember kl. 17.

Nemendur tónlistaskólans og kirkjukórinn sjá um tónlistina, jólasögur, hugvekja og fleira verður í notalegri stemningu undir stjórn kirkjukórsins.

Ekki missa af!  

Boðið verður upp á kaffi eftir stundina.

 

 

2. sunnudagur í aðventu – Frelsarinn kemur

Litur: Fjólublár. Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Textaröð: A

Lexía: Jes 11.1-9

Pistill: Róm 15.4-7, 13

Guðspjall: Lúk 21.25-33

Sálmar

Aðventuhátíð Kvenfélags Ólafsvíkur

Aðventuhátíð Kvenfélags Ólafsvíkur verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 1. desember klukkan 20.

Aftansöngur í Ingjaldshólskirkju

Aftansöngur verður í Ingjaldshólskirkju aðfangadag 24. desember kl. 18.
 

 

 

Aðfangadagur – 24. desember

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

Lexía: Mík 5.1-3

Pistill: Tít 2.11-14

Guðspjall: Lúk 2.1-14

Sálmar: 71, 91, 73; 564, 82

Jólahelgistund á Jaðri

Á jóladag 25. desember kl. 14 verður jólahelgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilnu Jaðri.

 

Jóladagur 

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

 

Lexía: Jes 62.10-12

Pistill: Tít 3.4-7

Guðspjall: Jóh 1.1-14

Sálmar: , , 82.

Ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju

Á jóladag 25. desember kl. 21 verður ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju.
 
 

Jóladagur 

 

Lexía: Jes 62.10-12

Pistill: Tít 3.4-7

Guðspjall: Jóh 1.1-14

Sálmar: 80, 81, 72; 91, 82

Jólaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju annan í jólum 26. desember kl. 14.

 

Annar í jólum – 26. desember

Litur: hvítur.

Textaröð: A

Lexía: Jes 9.1-6

Pistill: Tít 2.11-14

Guðspjall: Matt 1.18-25

Sálmar: 81, 807, 80; 567, 82.

 

Aftansöngur í Ólafsvíkurkirkju

Aftansöngur verður í Ólafsvíkurkirkju aðfangadag 24. desember kl. 16:30.
 

 

Aðfangadagur – 24. desember

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

Lexía: Mík 5.1-3

Pistill: Tít 2.11-14

Guðspjall: Lúk 2.1-14

Sálmar: 78, Friður frelsarans, 73; Vögguljóð, 82