Atburðir

Messa á Biblíudegi - vísitasía biskups Íslands

Sameiginleg messa Ingjaldshóls- og Ólafsvíkursafnaða verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 16. febrúar klukkan 14.  Biblíudagur. Vísitasía Biskups Íslands.

Í kaffinu verður fyrrum starfsmönnum þökkuð störf. 

 

 

2. sunnudagur í níuviknaföstu (sexagesimae) – Biblíudagurinn

Litur: Grænn.

Textaröð: A

Lexía: Jes 55.6-13

Pistill: 2Kor 12.2-9

Guðspjall: Lúk 8.4-15

Sálmar: 533, 3, 117; 812, 228, 586, 56.

Guðsþjónusta FELLUR NIÐUR í Ingjaldshólskirkju á sunnudag

Guðsþjónusta verður ekki  í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 9. febrúar kl. 14. 

GUÐSÞJÓNUSTAN ER FELLD NIÐUR VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ÁSTÆÐNA.

 

Bænadagur að vetri (helgaður sjómönnum)

 

Síðasti sunnudagur eftir þrettánda – Ummyndun

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

Lexía: 5Mós 18.15, 18-19

Pistill: 2Pét 1.16-21

Guðspjall: Matt 17.1-9

Sálmar: 504,29 (1.v.), 507; 182 (1. og 3. v.), 551.

Fjölskylduguðsþjónusta verður EKKI á sunnudag

Fjölskylduguðsþjónusta verður ekki í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 9. febrúar kl. 11. 

GUÐSÞJÓNUSTAN ER FELLD NIÐUR VEGNA ÓVIÐRÁÐANLEGRA ÁSTÆÐNA.

 

Bænadagur að vetri (helgaður sjómönnum)

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

Lexía: 5Mós 18.15, 18-19

Pistill: 2Pét 1.16-21

Guðspjall: Matt 17.1-9

Sálmar: Daginn í dag, Ég vil líkjast Daniel, Djúp og breið; Tikki tikki ta og Gleði Gleði.