Atburðir

Tónlistar- og kvöldguðsþjónusta

Tónlistar og kvöldguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 15. mars klukkan 20.

Siggi Hösk, Olga og kirkjukórinn sjá um tónlistina.

Upplifum friðinn og tóna hjartans í kirkjunni okkar.

 

3. sunnudagur í föstu (Oculi)

Textaröð: A

Lexía: Sak 12.10
Pistill: Ef 5.1-9
Guðspjall: Lúk 11.14-28
Sálmar

Æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju klukkan 20 sunnudaginn 8 mars.

Fermingarbörn verða með lestur og bænir. 

Djús og kaffi eftir athöfn.

 

2. sunnudagur í föstu –  (Reminiscere)

Textaröð: A

Lexía: 1Mós 32.24-30

Pistill: Jak 5.13-16

Guðspjall: Matt 15.21-28

Sálmar: 505, Hallelú, 367; 942, 893.

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju - skólakór

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju klukkan 14 sunnudaginn 8. mars. Skólakór.

 

Fermingarbörn verða með kynningu, lestur og bænir.
Djús og kaffi eftir athöfn.

2. sunnudagur í föstu –  (Reminiscere)

Textaröð: A

Lexía: 1Mós 32.24-30

Pistill: Jak 5.13-16

Guðspjall: Matt 15.21-28

Sálmar: .130, 252, 124, 712, 912.