Fermingarfræðslan

Upplýsingar um fermingarfræðsluna birtast hér.

 

Skráning fyrir vorið var eftir guðsþjónustu í Brimilsvallakirkju í haust. Upplýsingar um fyrsta fræðslutímann birtast hér og á fermingarvefnum með fermingarkverinu.

Farið var á fermingarbarnamót að Laugum í Sælingsdal frá mánudag 3. september til  miðvikudag 5. september.

Samkvæmt gjaldskrá ríkisins er greitt vegna fermingarfræðslu krónur 19.146-.

Þar er ekki með talinn kostnaður vegna fermingarbarnamóts, fræðsluefnis, kirtlagjalds og annað slíkt.

 

Hér er upplýsingavefur um fermingarfræðsluna á fésbók.

Einnig er aðgengilegt á netinu fermingarkver og verkefni sem notuð verður í vetur.