Fermingarstarf vetrarins

Vefur fyrir fermingarstarf vetrarins í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli er að finna hér.
Kverið er þegar komið inn á netið og hvað á að læra utan að.
 
Hér er fésbókarhópur starfsins, jafnt fyrir fermingarþega og forráðamenn.
 
Skráning verður á fundi eftir uppskeruguðsþjónustuna í Brimilsvallakirkju kl. 14 þann 31. ágúst.