Foreldramorgnar verða á miðvikudögum, en falla niður 29.9

Foreldramorgnar (áður kallaðir mömmumorgnar) verða á miðvikudagsmorgnum kl. 10-12 í Ólafsvíkurkirkju.

Fundurinn þann 25. september fellur niður.
Næsti fundur verður 2. október 2013.
Umsjónarmaður er Erla Gunnlaugsdóttir. Foreldrarmorgnar eru sameiginlegir fyrir báða söfnuðina.