Foreldramorgnar hefjast á ný.

Foreldramorgnar (áður kallaðir mömmumorgnar) verða á fimmtudagsmorgnum kl. 10-12 í Ólafsvíkurkirkju.

Fyrsti fundurinn er 27. september 2012.

Umsjónarmaður er Ásta Birna Björnsdóttir. Foreldrarmorgnar eru sameiginlegir fyrir báða söfnuðina.

Eftir gott sumarfrí er gott að koma með barnið eða börnin og eiga stund með öðrum foreldrum og börnum í kirkjunni. Spjall með meiru.