Foreldramorgnar

Foreldramorgnar (áður kallaðir mömmumorgnar) verða á fimmtudagsmorgnum kl. 10-12 í Ólafsvíkurkirkju.
Umsjónarmaður er Heiðrún Hulda Hallgrímsdóttir. Foreldrarmorgnar eru sameiginlegir fyrir báða söfnuðina.
Eftir gott sumarfrí er gott að koma með barnið eða börnin og eiga stund með öðrum foreldrum og börnum í kirkjunni.

Spjall með meiru.