Fermingarfræðslan hefst á þriðjudag

Fyrsti fermingarfræðslutími verður í safnaðarheimili Ólafsvíkurskirkju þriðjudaginn 18. september, eftir skóla. Fermingarkver er hægt að nálgast hjá sóknarpresti. Teknir verða fyrir inngangskafli og kafli um biblíuna.