Fullorðinsfræðsla

Hér koma upplýsingar um námskeið og ýmsa fræðslu fyrir fullorðna.

Þar á meðal er starf með vinum í bata.

Haldið var upp á námskeið um kristna íhugun, bæn hjartans (Centering prayer) í Ingjaldshólskirkju laugardaginn 8. september 2012.