Barnastarfið ekki enn byrjað.

Að gefnu tilefni þá er rétt að taka fram að venju þá hefst sunnudagaskólinn og annað barnastarf ekki fyrr en í seinni hluta janúar.

Auglýst verður þegar starfið hefst.