Helgihald um jólin

Margt verður í boði í kirkjum prestakallsins um jólin.
Aftansöngur verður í Ingjaldshóls- og Ólafsvíkurkirkjum á aðfangadag.
Helgistund verður á jóladag á dvalar- og hjúkrunarheimilnu Jaðar og ljósaguðsþjónusta á Brimilsvöllum.

Í Ingjaldshólskirkju verður jólaguðsþjónusta einnig annan í jólum.

24. desember aðfangadagskvöld

25. desember jóladag

26. desember annan í jólum kl. 14 hátíðarguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.
31. desember gamlársdag kl. 16 hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
 
Komum saman í kirkjunum okkar á fæðingarhátíð frelsarans og um áramót.