Frá Kirkjukór Ólafsvíkur

Um leið og við minnum kórfélaga á að vetrarstarfið er að hefast, óskum við eftir nýjum félögum í kórinn.

Æfingar eru á fimmtudagskvöldum í safnaðarheimilinu kl. 20.

Komið endilega og takið þátt í skemmtilegu starfi fyrir ykkur sjálf, og samfélagið.

 

Kveðja,

stjórn Kirkjukórs Ólafsvíkur.

 

Upplýsingarsíða um kóranna er hér.