Minnismerki í Kirkjugörðum

Kirkjugarðsnefndir Ólafsvíkur-, Ingjaldshóls- og Brimilsvallakirkjugarða minna á að gæta þarf að minnismerki í görðunum séu örugg og ekki völt.

Slys gera ekki boð á undan sér.

Aðstandendur eru beðnir um að skoða minnismerki sinna ástvina og lagfæra ef þarf.

Athugið að myndarefni er úr kirkjugörðunum, en ekkert að öðru leyti tengd efni frétarinnar.