Heimasíðan "Kirkjan okkar"
Primary tabs
Heimasíða Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssókna "Kirkjan okkar" var formlega tekin í notkun haustið 2012.
- Deila á Facebook
- Facebook Like
- Google Plus One
- Skráðu þig inn til að skrifa ummæli
- 15878 séð
Heimasíða Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssókna "Kirkjan okkar" var formlega tekin í notkun haustið 2012.
Prestur: Óskar Ingi Ingason.
Viðtalstímar frá september til maí kl. 11-12:
Á sumrin eru fastir viðtalstímar þeir sömu, en aðeins i síma 844-5858.
Neyðarsími: 844-5858, en það má hringja einnig í þann síma á viðtalstímum.
Netfang: prestur(hjá)kirkjanokkar.is
kl 10-12 Foreldramorgnar í Ólafsvikurkirkju.
kl. 11-12 Viðtalstími í Ingjaldshólskirkju.
kl. 19:30-21:30 Æskulýðsfélagsfundur í Ólafsvikurkirkju í viku með odda tölu.
kl. 20 Kóræfing í Ingjaldshólskirkju.
Öll vikan.Söfnun velunnara fyrir betra aðgengi í Ólafsvíkurkirkju.
Hægt er að leggja inn á söfnunarreikning 0190-15-10099, kt. 500269-4999.
Nýtt barmmerki Ólafsvíkurkirkju hefur verið gefið út.
Það er til í gylltri og silfurlitaðri útgáfu.
Merkið er selt til styrktar aðgengismálum kirkjunnar á 2.500,- stykkið.
Merkið er selt í kirkjunni, hjá sóknarpresti, sóknarnefndarmönnum, kirkjuverði og í Hrund.
Upplýsingar vegna minningarkorta Ólafsvíkurkirkju eru hér.
Jólakort Ólafsvíkurkirkju til sölu | Frétt | (18,318) |
90 ára afmæli í Brimilsvallakirkju | Atburður | (18,263) |
19 nóvember 1892 og 1967 | Frétt | (18,224) |
Bleikur dagur | Frétt | (18,205) |
Tónlistarstarf | Síða | (18,199) |
Um presta prestakallsins | Síða | (18,189) |
Fyrir verðandi brúðhjón | Síða | (18,052) |
Prestar Ingjaldshólsprestakalls | Síða | (18,002) |
Ný sóknarnefnd Ólafsvíkursóknar | Frétt | (17,933) |
Fleiri myndir af föstudegi á TTT móti | Frétt | (17,924) |
Tegund | ||
---|---|---|
Sóknarnefndarmenn áður fyrr | Síða | (9) |
Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju | Atburður | (9) |
Æskulýðsfélagið vann farandsbikar á landsmóti | Frétt | (9) |
Aðgengi í Ólafsvíkurkirkju. Upplýsingar eru um leiðir í ummælum | Könnun | (9) |
Fermingar 2017 | Síða | (9) |
Afmælismessa í Ingjaldshólskirkju | Atburður | (9) |
Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju | Atburður | (9) |
Fyrrum sóknarnefndir Ingjaldshólskirkju | Síða | (9) |
Hátíðarguðsþjónusta á Jaðri | Atburður | (9) |
Laus staða kirkjuvarðar á Ingjaldshóli | Frétt | (9) |
Sóknarsamlag Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssókna,Lindarholti 8, 355 Snæfellsbæ. Fyrirspurnir: kirkjano(hjá)kirkjanokkar.is