Nýir starfsmenn Ólafsvíkurkirkju

Nýr meðhjálpari Ólafsvíkurkirkju er Guðríður Þórðardóttir og nýr kirkjugarðsvörður er Þórarinn Steingrímsson.

Þau tóku við í september, en áður sinni Pétur Bogason þessum störfum.

Þórarinn tekur við þeim hluta starfa sem snúa að útförum, en Guðríður að þeim sem snúa að guðsþjónustum.

Það er fagnaðarefni að fá þau til starfa fyrir söfnuðinn og bjóðum við þau velkomin til starfa.