Nýr kirkjuvörður á Ingjaldshóli

Helga Guðrún Sigurðardóttir tók við starfi kirkjuvarðar á Ingjaldshóli sl vor.
Hún tekur á móti pöntunum vegna leigu á safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju.
Síminn hjá henni er 847-9499.