Starfið í Ólafsvíkurkirkju fellur niður í dag vegna veðurs

TTT-starfið í dag, miðvikudaginn 5. mars, fellur niður vegna veðurs. Viðtalstíminn í Ólafsvíkurkirkju fellur líka niður, en hægt er að hafa samband við sóknarprest í síma 436-6920 og 844-5858 í staðinn.