Kapella og líkhús

Í Hjarðartúni á Kirkjugarður Ólafsvíkur aðstöðu þar sem er bílageymsla, kapella og líkhús.

Kapella var vígð eftir messu í Ólafsvíkurkirkju 11. febrúar 1996 af vígslubiskupi í Skálholti, sr. Sigurði Sigurðarsyni.