Kapella og líkhús

Í Hjarðartúni á Kirkjugarður Ólafsvíkur aðstöðu þar sem er bílageymsla, kapella og líkhús.

Kapella var vígð eftir messu í Ólafsvíkurkirkju 11. febrúar 1996 af vígslubiskupi í Skálholti, sr. Sigurði Sigurðarsyni.

Verðskrá:

  • Afnot af líkhúsi: 2 þúsund krónur sólarhringurinn.
  • Afnot af líkbíl vegna kistulagningar og jarðarfara: 10 þúsund krónur. Vegna lengri ferða er greitt 110 krónur á kílómeter (lágmark 10.000 krónur), auk launa bílstjóra.
  • Kistur eru á staðnum sem hægt er að fá, en eru í eigu Útfararþjónustu Rúnars Geirmundssonar.
Gestir:955 Gestir í dag: 1 Gestir í allt: 1486572