Del Marco orgel-harmonium gefið 26. desember 1977 til minningar um hjónin Þuríði Þorsteinsdóttur og Ágúst Ólason frá Mávahlíð Gefendur voru börn þeirra. Tveir leirvasar fyldu gjöfinni.
Orgel kirkjunnar
Primary tabs
Gerð
Ekki skráð
Kirkja
Tímabil
1920 - 1962
Kirkjureikningar 1920: 1920: Til Óafs Stephensens fyrir orgel. 200.00
-1921: Fyrir geymslu á orgeli eign Fróðarkirkju. Grund 18. okt. 1921. Ásgeri Andresson. Kr. 5.00
Prófastvisitasia 1924: Harmonium á kirkjan fornt, en allgott.
Prófastvisitasia 1954: Organharmóníum, gamalt en nothæft.
Prófastvisitasia 1960: Orgelaharmoníum mjög gott sem gefið var kirkjunni af frú Björgu Ólafsdóttur og manni hennar, Sigurjóni Sigurðssyni fulltrúa í Reykjavík. Gamla orgelið er geymt í fordyri kirkjunnar.
Prófastvisitasia 1962: Orgel-harmonium frá Nyström og Karlsstad Svíþjóð með 1 ½ rödd og níu registrum. Það er gefið af hjónunum Björgu Ólafsdóttur og Sigurjóni Sigurðssyni Reykjavík. Kirkjan á einnig gamalt orgel harmonium, einnar radda, sem geymt er í í forstofu kirkjunnar.
- Deila á Facebook
- Facebook Like
- Google Plus One
- 12768 séð