Hvaða lag vildu láta syngja í næstu guðsþjónustu?

Sunnudaginn 16. nóvember verður óskalagaguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju kl. 20.

 

Fram á miðvikudag 12. nóvember er hægt að velja sér óskalag/óskasálm.

 

Endilega takið þátt og bendið öðrum á að taka þátt og koma í óskalagaguðsþjónustu.

Vonandi er hægt að verða við sem flestum óskum ykkar.