Nýr prestur á Staðastað

1. desember tekur nýr prestur við Staðastaðarprestakalli, Páll Ágúst Ólafsson,  Hann verður vígður þann 8. desember.  Við óskum honum tl hamingju með söfnuðina, kallið og þjónustuna og óskum honum blessunar í starfi og lífi.

Undanfarna 5 mánuði hefur Staðastaðar- Búð og Hellnasóknum verið þjónað héðan úr Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli.  Við þökkum fyrir samfylgdina og óskum söfnuðunum og íbúum Guðs blessunar.